Hvernig virkar launaseðilar?

Einföld leið til að skylja launaseðilinn þinn. Þeir geta verið allskonar 🔎 Útlit launaseðils getur verið allskonar. En allir þeir hafa sömu hugtök á þeim, eins og Laun og Frádráttur.

Hvað skal hafa í huga? 🤔

Þegar farið er yfir launaseðilinn sinn eru nokkrir hlutir sem þarf að hafa í huga. Passa þarf uppá tímana sína, hvort að allt sé rétt dreigið rétt af þér o.s.fr. Ef þú vilt leysa meira um launaseðla,ýtu hér

Hvernig á ég að skilja þetta? 🤯

Hér fyrir neðan er mynd af mjög einföldum launaseðli. Þessi launaseðill inniheldur öll þau helstu atriði sem gott er að vita. Ef þú veist ekki hvað hugtakið þýðir setu bendilinn yfir það og þá kemur upp útskýring

Reglur varðandi launaseðla 📑

Ýmsar reglur eru varðandi launaseðla og er því mikilvægt að vita þær svo þú getur verið örrug/ur um að það sé ekki verið að svindla á þér. Kynntu þér reglur um launaseðla hér

Við mælum með að skoða Launaseðilinn í tölvu

Persónuafsláttur:

Ef þú átt persónuafslátt, sláðu hann inn hér

Útlit:

Hvernig viltu að launaseðilinn lítur út

Sýnishorn ehf

Lágmúli 9 - 108 Reykjavík

kt. 123456-7890

Launaseðill

Aurbjörg Jónsdóttir

Lágmúli 9

108 Reykjavík

Dagsetning:

31.01.2024

Tímabil:

01.01.2024 - 31.01.2024

Seðilnúmer:

123

Kennitala:

098765-4321

Laun:

405.426

Frádráttur:

78.828

Útborguð laun:

326.598

Laun

Tímar/Ein.
Taxti
Upphæð
Tímar/Ein.
Upphæð
101 Dagvinna
105.003.505105.00368.000
910 Orlof 10,17%
37.42637.42637.426
Samtals laun:405.426405.426

Frádráttur

Tímar/Ein.
Taxti
Upphæð
Tímar/Ein.
Upphæð
10 Iðgjald 4,00%
14.72014.720
20Iðgjald í séreignasjóð 14.72014.720
50 Félagsgjald 0,70%
2.5762.576
910 Staðgreiðsla skatta
106.477106.477
Persónuafsláttur
59.66559.665
Samtals frádráttur:78.82878.828

Staðgreiðsluskyld laun eru 368.000 en til lækkunar kemur iðgjald launþega í lífeyrissjóð 29.440. Staðgreiðslustofn er því 338.560

Heildar starðgreiðslustofn í janúar 2024 er 338.560 og dreifist á skattþref samanber eftirfarandi sunduliðun:

Þrep 1:

Upphæð:

338.560

Skattprósenta:

31,45%

Reiknuð staðgreiðsla:

106.477

Þrep 2:

Upphæð:

0

Skattprósenta:

37,95%

Reiknuð staðgreiðsla:

0

Þrep 3:

Upphæð:

0

Skattprósenta:

46,25%

Reiknuð staðgreiðsla:

Staðgreiðsla reiknast samtals 106.477 en persónuafsláttur til lækkunar er 59.665. Staðgreiðsla er því 46.812.

Lífeyrissjóður verslunarmanna

- Iðgjald launþega: 14.720 - mótframlag atvinnurekanda: 62.841

Efling - Stéttarfélag

- Félagsgjald launþega: 2.576 - greitt í aðra sjóði: 2.900.

Framtíðarauður VÍB - Séreignasparnaður 4,00%

- Iðgjald launþega: 14.720 - mótframlag atvinnurekanda: 8.109